19. september 2023

Rými á sýningum

Rými er búið að taka þátt í tveimur sýningum undanfarið, Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll og 40 ára Afmælissýningu Ferðaklúbbsins 4x4 í Fífunni. Sýningarnar hafa gengið mjög vel og gaman hefur verið að komast í kynni við nýtt fólk ásamt því að auka vitundina á fyrirtækinu. Sýnt var hillukerfi, vinnuborð, vagnar, smáhlutavagnar, unipok hankarnir, skúffuskápar, innréttingar, skápar og kassar. Eins var Instagramleikur í gangi þar sem að hann Friðgeir Stefánsson vann sér inn 100.000 kr inneign hjá Rými. Við þökkum kærlega fyrir innlitið í básinn.

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík