18. desember 2023

Gorilla Warehouse heldur áfram að stækka

RÝMI var að ljúka uppsetningu á þriggja hæða milligólfi með smávöruhillum hjá Gorilla Warehouse. Fyrir voru þau með 140 fm. glæsilegan smávöruhillulager en eftir stækkun verður lagerinn 420 fm. Með þessari stækkun er verið að hámarka rýmið með hagsmuni viðskiptavina Gorilla Warehouse að leiðarljósi. 

RÝMI óskar Gorilla Warehouse til hamingju með áfangann og við þökkum fyrir frábært samstarf.

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík