11. janúar 2023

Glæsilegt nýtt Gorilla Warehouse

Snillingarnir í Gorilla Warehouse eru búnir að standa í ströngu við að flytja í nýtt glæsilegt Vöruhús í Korputorgi. Þeir fengu ráðgjöf hjá RÝMI við að nýta vöruhúsið sem allra best og keyptu Brettarekkakerfi og smávöruhillur frá Metalsistem.  Vöruturninn sem þeir keyptu hámarkar bæði nýtingu og eykur hraða við afgreiðslu. Rými óskar Gorilla Warehouse til hamingju með glæsilega vöruhúsið og hlakkar til frekara samstarf til sigurs. 

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík