8. janúar 2024

Endurbætur á lager Samskip

Á dögunum settu Rýmismenn upp nýja brettarekka frá Metalsistem á lagerinn hjá Samskip. Fyrir voru aðrir rekkar sem voru teknir niður. Verkið gekk vel og má sjá á meðfylgjandi myndum.

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík