Elevah 40 týnslutæki T.FL
Elevah 40 týnslutæki T.FL
Sérstakt tínslutæki með tóli sem er hannað til að meðhöndla farm beint frá jörðu.
Svona virkar tækið
Helstu upplýsingar
Helstu upplýsingar
Hámarksvinnuhæð: 4 m
Fer lítið fyrir því: Hann mælist aðeins 71,5x188 cm
Hámarksgeta: 200 kg (1 manneskja)
Burðargeta: allt að 100 kg Rafmagns tínslutæki sem gerir kleift að tína efni beint af jörðu
Hægt er að stilla fjarlægð hleðslunnar frá stjórnandanum.
Standard litur: grár og appelsínugulur. hægt að hafa í öðrum lit sé þess óskað.
Öryggisbúnaður
Öryggisbúnaður
HURÐARLÁS: kemur í veg fyrir að karfan opnist óvart
Hægt að stilla týnslubakkann
Innbyggt stjórnkerfi
Neiðarhemlun
Ýttu á örina til að sjá fleiri myndir af tækinu