Easy plat

Easy plat

Fyrirferðalitla pallalyftan

Lyfta án lyftustokks

Lyfta án lyftustokks

Fjölhæf lausn. EasyPlat er lyftipallalausnin fyrir allt umhverfi. EasyPlat stendur sér á gólfinu. Lyftan er með innfellda skábraut fyrir inn og útgöngu og þarf hún ekki gryfju. Lyftan þarf ekki að festast á burðarveggi. EasyPlat krefst lágmarks pláss, það þarf ekki vélaherbergi eða neinn ytri skáp.

Af hverju Easy plat lyfta?

Hámarks öryggisstig. Afar hljóðlát. Minni innkaupa- og viðhaldskostnaður. Fljótur samsetningartími. Ítalskur stíll, með fágaðri hönnun, LED ræmum og tvöföldu stjórnborð. Engin gryfja nauðsynleg . Hentar úti sem inni

Stílhrein fyrir heimili

Stílhrein fyrir heimili

EasyPlat hefur verið hannað til að passa við allt umhverfi, þar með talið heimilishúsnæði. EasyPlat býður upp stílhrein snið, lýsingu með LED ræmum og stórar glerplötur.

Fullkomin fyrir fjölbýlishús

Fullkomin fyrir fjölbýlishús

Easy plat hentar vel í fjölbýlishúsum ef það eru lítil þrep sem þarf að sigrast á.

Henta vel fyrir opinberar byggingar

Henta vel fyrir opinberar byggingar

EasyPlat er tilvalin lausn til að yfirstíga byggingarhindranir í opinberu umhverfi. Það tryggir greiðan aðgang fyrir alla í skólum, verslunum, veitingastöðum og skrifstofum.

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík