DomoStep 100A

DomoStep 100A

Pallalyfta sem lyftir að 1 meter

Pallalyfta sem lyftir að 1 meter

DomoStep 100A er tilvalin lausn þegar þarf að komast upp um allt að 1 meter. Hún er hönnuð fyrir hreyfihamlaða og hjólastólanotendur, með eða án fylgdarmanns. Styrkleikar lyftunnar eru öryggi, fjölhæfni og auðveld uppsetning. Lyftan er CE merkt, þarfnast ekki múrverks, hún er rafhlöðuknúinn og þarf ekki fasta raflögn, venjuleg innstunga er nóg.

Kostir lyftunnar

Neysla

Rafmagnsnotkun í biðstöðu 6W og orkunotkun í venjulegri notkun aðeins 46W.

Engin þörf á gryfjum eða burðarveggjum

Hönnuð til að setja á fullbúin gólf án þess að þörf sé á gryfjum eða burðarveggjum.

Öryggi við rafmagnsleysi

Pallurinn er með neyðarbúnaði sem (ef rafmagnsleysi) gerir kleift að komast sjálfkrafa upp á fyrstu hæð.

Lítill uppsetningartími

Lyftan er að hluta forsamsett sem veitir hraðvirka uppsetningu, sem dregur úr vandræðum.

Öryggi

Neyðarstðvun og innri rafhlaða fyrir orkulausa notkun.

Stjórnborð og mótor

Engin þörf fyrir utanaðkomandi skápa eða vélaherbergi vegna þess að mótor og stjórnborð eru staðsett fyrir aftan vegg pallsins.

Fleiri myndir

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík